Vefrit ÖBÍ 6. árg. 2. tbl.

02.11.2018

Í öðru tölublaði Vefrits ÖBÍ 2018 er fjölbreytt og mikilvægt efni, texti, myndir og upptökur.
Ráðherra styður lögfestingu Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Reynslu Dana af upptöku starfsgetumats er lýst sem „floppi“. Hæstiréttur fellst á mismunun. Mikilvæg stefnubreyting ASÍ. Skattamál og skerðingar, kjaramál, húsnæðismál og margt fleira.

 

Greinar