Árlega berst bandalaginu fjöldi óska um umsagnir við frumvörp til laga og þingsályktunartillögur frá Alþingi, um mál sem á einhvern hátt tengjast málefnum fatlaðs fólks. Einnig sendir ÖBÍ athugasemdir við ýmsar tillögur sem komið hafa fram hjá ráðuneytum eða stofnunum þeirra. Á þessari síðu má finna umsagnir og athugsemdir ÖBÍ 2017.
Umsagnir ÖBÍ til Alþingis
- 1. mál. Fjárlög 2018.
- 3. mál. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018.
- 57. mál. Heilbrigðisáætlun.
- 143. mál. Húsnæði Listaháskóla Íslands.
- 144. mál. Fjölmiðlar (textun myndefnis).
- 402. mál. Fjármálaáætlun 2018–2022.
- 434. mál. Stefna og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017–2021.
- 435. mál. Jöfn meðferð á vinnumarkaði.
- 438. mál. Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir.