Árlega berst Öryrkjabandalagi Íslands fjöldi beiðna um umsagnir við frumvörp til laga og þingsályktunartillögur frá Alþingi, um mál sem á einhvern hátt tengjast málefnum fatlaðs fólks. Einnig sendir ÖBÍ athugasemdir og umsagnir til ráðuneyta, sveitarfélaga og fleiri stjórnsýslustofnana. Á þessari síðu má finna tengla í hluta af þeim umsögnum sem ÖBÍ hefur sent frá sér á árinu 2020. Hægt er að hlusta á allar umsagnirnir með talgervlinum ReadSpeaker.
Umsagnir ÖBÍ til Alþingis
- 1. mál. Fjárlög 2021.
- 14. mál. Jöfn staða og jafn réttur kynjanna.
- 15. mál. Stjórnsýsla jafnréttismála.
- 17. mál. Mannvirki (flokkun og eftirlit með mannvirkjum).
- 25. mál. Almannatryggingar (hækkun lífeyris).
- 26. mál. Stjórnarskipunarlög.
- 28. mál. Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu).
- 46. mál. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega.
- 57. mál. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn.
-
74. mál. Almannatryggingar (kostnaður við framkvæmd greiðslna).
-
- 84. mál. Almannatryggingar (afnám skerðingar lífeyris vegna miskabóta).
- 89. mál. Almannatryggingar (fjárhæð bóta).
- 92. mál. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót).
- 93. mál. Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir).
- 94. mál. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja).
- 114. mál. Tekjuskattur (söluhagnaður af íbúðar- og frístundahúsnæði).
- 187. mál. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega.
-
278. mál. Menntastefna 2020–2030.
- 280. mál. Umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks).
- 323. mál. Fæðingar- og foreldraorlof.
- 342. mál. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla).
- 361. mál. Félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og eingreiðsla).
-
634. mál. Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu.
-
-
643. mál. Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021–2025.
-
-
666. mál. Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða.
-
-
667. mál. Tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví.
-
-
683. mál. Aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru.
-
-
695. mál. Fjáraukalög 2020.
-
-
712. mál. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (markmið og hlutverk).
-
-
723. mál. Aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins.
-
-
724. mál. Fjáraukalög 2020.
-
-
726. mál. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru (frekari aðgerðir).
-
-
733. mál. Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19.
- 841. mál. Fjáraukalög 2020.
- 926. mál. Húsnæðismál (hlutdeildarlán).
Umsagnir ÖBÍ til ráðuneyta
Til Félagsmálaráðuneytis:
- Umsögn ÖBÍ um drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög um akstursþjónustu skv. 29. gr. laga nr 40/1991. [22. janúar 2020]
- Umsögn ÖBÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki nr. 160/2010 (flokkun mannvirkja og eftirlit með mannvirkjagerð). [14. maí 2020]
- Umsögn ÖBÍ um drög að stefnu um barnvænt Ísland, mál nr. 109/2020. [24. júní 2020]
- Umsögn ÖBÍ um drög að skýrslu um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, mál nr. 115/2020. [1. júlí 2020]
- Umsögn ÖBÍ um drög að reglugerð um starfsleyfi til einkaaðila sem veita félagsþjónustu. [3. september 2020]
- Umsögn Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) um drög að reglugerð um hlutdeildarlán, mál nr. 210/2020. [20. október 2020]
Til Heilbrigðisráðuneytis:
- Umsögn ÖBÍ við frumvarp til laga um breytingu á lögum um slysatryggingar almannatrygginga nr. 45/2015. [27. febrúar 2020]
- Tillaga málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál að breytingu á skilgreiningu hjálpartækja í íslenskum lögum og reglugerðum. [12. maí 2020]
- Umsögn ÖBÍ um tillögu að endurhæfingarstefnu. [20. maí 2020]
- Umsögn ÖBÍ um drög að reglugerð um þvingaða lyfjameðferð. [4. júní 2020]
- Umsögn ÖBÍ um drög að reglugerð um hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og sjúkrahúsa. [16. júlí 2020]
Til Mennta- og menningarmálaráðuneytis:
Til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis:
- Umsögn ÖBÍ um frumvarp til laga um loftferðir. [16. nóvember 2020]
- Umsögn ÖBÍ um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um skráningu ökutækja nr. 751/2003 og drög að nýrri reglugerð um skoðun ökutækja. [15. apríl 2020]