Skip to main content
Umsögn

2021

By 20. janúar 2021No Comments

Árlega berast Öryrkjabandalagi Íslands fjöldi beiðna um umsagnir við frumvörp til laga og þingsályktunartillögur frá Alþingi, um mál sem á einhvern hátt tengjast málefnum fatlaðs fólks. Einnig sendir ÖBÍ athugasemdir og umsagnir til ráðuneyta, sveitarfélaga og fleiri stjórnsýslustofnana. Á þessari síðu má finna tengla í þær umsagnir sem ÖBÍ hefur sent frá sér á árinu 2021. Sjá einnig umsagnir ÖBÍ 2020 Hægt er að hlusta á allar umsagnirnir með talgervlinum ReadSpeaker.

Umsagnir ÖBÍ til Alþingis

Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). 456. mál.
Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu. 489. mál.
Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna). 650. mál.
Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna). 90. mál.
Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur). 91. mál.
Almannatryggingar (raunleiðrétting). 458. mál.
Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.). 710. mál.
Barna- og fjölskyldustofa. 355. mál.
Barnvænt Ísland – framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna762. mál.
Breyting á ýmsum lögum vegna fjár­laga 2022. 3. mál.
Breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign (lágmarkstryggingavernd o.fl.). 700. mál.
Endurskoðun laga um almannatryggingar. 553. mál.
Félög til almannaheilla. 603. mál.
Fjárlög 2022. 1. mál.
Fjármálaáætlun 2022–2026. 627. mál.
Fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði). 748. mál.
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.). 561. mál.
Gæða- og eftirlits­stofnun velferðarmála. 356. mál.
Meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda). 718. mál.
Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. 568. mál
Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum). 530. mál.
Samræmd niðurgreiðsla hjálpartækja fyrir heyrnar- og sjónskert börn. 346. mál.
Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna. 354. mál.
Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar). 401. mál.
Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn. 191. mál.
Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.). 424. mál.
Vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum. 475. mál.

Umsagnir ÖBÍ til ráðuneyta

Til Dómsmálaráðuneytis: 

Til Félagsmálaráðuneytis:

Til Forsætisráðuneytis: 

  • Mál nr. 57/2021. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna (fjölgun mismununarþátta). nr. 85/2018. 

Til Heilbrigðisráðuneytis:

Til Mennta- og menningarmálaráðuneytis: 

Til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis: 

Umsagnir ÖBÍ til sveitarfélaga

Til Kópavogsbæjar:

Til Reykjavíkurborgar: