Skip to main content
Umsögn

Fyrir fjölmiðla

By 3. júlí 2015No Comments
Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ)  er heildarsamtök fatlaðs fólks. Bandalagið er byggt upp af 41 aðildarfélagi sem um 47 þúsund manns eiga aðild að. Megin tilgangur ÖBÍ er að berjast fyrir samfélagi jöfnuðar, byggt á þátttöku allra, að allir eigi rétt á sjálfstæðu lífi og njóti mannsæmandi kjara.  Frekari upplýsingar um ÖBÍ má finna hér.  

Formaður ÖBÍ

Þuríður Harpa Sigurðardóttir. Netfang: thuridur(@)obi.is

Þuríður var kjörin til tveggja ára á aðalfundi bandalagsins haustið 2017 og aftur 2019 og 2021.

Formaður ÖBÍ, Þuríður Harpa Sigurðardóttir
Þuríður Harpa Sigurðardóttir. Ljósmynd: Eddi Jóns (Eggert Jónsson) 2021 

Varaformaður ÖBÍ

Bergþór Heimir Þórðarson. Netfang: bergthor (@)obi.is

Bergþór var kjörinn varaformaður til tveggja ára á aðalfundi haustið 2020.

Upplýsingar um skrifstofu 

  • Heimilisfang: Öryrkjabandalag Íslands, Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Sími: (+354) 530 6700.
  • Netfang: obi(@)obi.is.
  • Skrifstofa ÖBÍ er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 9.30 til 15.00. 

Merki ÖBÍ

Merki (logo) bandalagsins táknar fjölbreytileika og innri styrk Öryrkjabandalags Íslands.  Hér  má hlaða niður merki ÖBÍ. Nánar um merkið

 

Ljósmyndir

Hér eru hlekkir á myndabanka þar sem finna má ljósmyndir af fötluðu fólki í daglegu lífi. Þessir myndabankar eru ekki á okkar vegum, og notkun á efni þaðan gæti verið háð skilyrðum.

Disabilityimages.com,  vefur með ljósmyndum af fólki með ýmis konar fötlun, bæði líkamlega sem og andlega. Hér er boðið upp á royalty free efni.

Epcomedia.org, vefur með ljósmyndum af fólki sem lifir með offitu (e. obesity) Rekinn af evrópusamtökum fólks sem lifir með offitu. Roaylty free efni.