Mikilvægt er að kynna sér réttindi sín, hér á landi og erlendis, áður en hugað er að flutningi eða ferðalagi.
- Réttindi milli landa, upplýsingar af vef SÍ meðal annars um
- Evrópska sjúkratryggingakortið, mikilvægt að hafa ef korthafi veikist eða slasast í öðru EES-ríki.
- Island.is, upplýsingar fyrir þá sem hyggjast flytja til útlanda.
- Flutningur milli landa, af vef Tryggingastofnunar.
- Þín Evrópa, upplýsingar um réttindi og tækifæri innan ESB.