Skip to main content

Viðburðir

Kynning á nýrri meðferð við þunglyndi [Áhugavert @ Geðhjálp]

Hlutverkasetur Borgartún 1, Reykjavík

Heilaörvunarmiðstöðin (HÖM) er ný meðferðareining innan Geðheilsuteyma Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en þar er nú er veitt svokölluð TMS-meðferð við meðferðarþráu (unipolar) þunglyndi. TMS er skammstöfun á því sem á ensku nefnist...

Fræðslufundur CCU samtakanna

Næsti fræðslufundur CCU verður fimmtudagskvöldið 6. október nk. Að þessu sinni ætlum við að vera með fyrirspurnarfund og erum búin að fá nokkrar kjarnakonur til að taka þátt: Anna Lind Traustadóttir...

Áföll, EMDR og listmeðferð [Áhugavert @ Geðhjálp]

Hlutverkasetur Borgartún 1, Reykjavík

Í þessum fyrirlestri mun Rósa Richter fjalla um áföll, hvað veldur þeim, afleiðingar þeirra og hvernig er hægt að öðlast bata eftir þau. Hún lýsir EMDR áfallameðferð, uppruna meðferðarinnar og...