Skip to main content

Viðburðir

Listasýning Einhverfusamtakanna

Hamarinn

Í aprílmánuði munu Einhverfusamtökin standa fyrir listsýningu í Hamrinum - ungmennahúsi í Hafnarfirði, helgina 13.-14. apríl. Þar mun einhverft listafólk sýna verk sín og flytja tónlist, ljóð o.fl. Þetta er...

Ráðstefna Fjölmenntar: Nám fyrir öll – hvað er að frétta?

Icelandair Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegur 42, Reykjavík

Ráðstefna  Fjölmenntar um menntunartækifæri fatlaðs fólks verður haldin föstudaginn 19. apríl 2024 kl. 13:00- til 16:00 á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52. Táknmálstúlkur og rittúlkur túlka ráðstefnuna. Sjá dagskrá og nánari...

Mannréttindamorgnar – Hönnun og mannréttindi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningarfræðingur, fjallar um hönnun og mannréttindi þriðjudaginn 23. apríl í Mannréttindahúsinu klukkan 10. Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð sem við köllum Mannréttindamorgna og bjóðum við...

Geðheilsa á Íslandi: Horft til framtíðar um öxl [Geðhjálp]

Hlutverkasetur Borgartún 1, Reykjavík

Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur og fyrrverandi formaður Geðhjálpar heldur erindið Geðheilsa á Íslandi: Horft til framtíðar um öxl, þriðjudaginn 23. apríl 2024 klukkan 20:00 í sal Hlutaverkaseturs í Borgartúni 1, 105...