
GettyImages
ÖBÍ réttindasamtök taka undir og styðja umsögn Landssamband eldri borgara um áform um hækkun frítekjumarks ellilífeyris, dags. 12. ágúst 2025.
Ekkert um okkur án okkar!
Með vinsemd og virðingu,
Alma Ýr Ingólfsdóttir
formaður ÖBÍ réttindasamtaka
Sigríður Hanna Ingólfsdóttir
félagsráðgjafi ÖBÍ réttindasamtaka
Áform um hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris
Mál nr. S-119/2025. Félags- og húsnæðismálaráðuneytið.
Umsögn ÖBÍ, 15. águst 2025

