Skip to main content

Þín réttindi

Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda ...

65. gr. stjórnarskrárinnar

Aðgengi

Gott aðgengi fyrir fatlað fólk leiðir af sér betra aðgengi fyrir alla. Aðgengi fyrir alla felur í sér að fatlað fólk getur lifað eins sjálfstæðu lífi og hægt er án hindrana og sérstakra ráðstafana.

Atvinnu- og menntamál

Fatlað fólk á rétt á menntun á öllum skólastigum með viðeigandi aðlögun og án aðgreiningar. Fatlað fólk á sama rétt og aðrir til atvinnu og því má ekki mismuna fólki á vinnumarkaði á grundvelli fötlunar.

Börn og ungt fólk

Fötluðu börn skulu njóta sömu réttinda og grundvallarfrelsis og önnur börn. Hagsmunir þeirra skulu ávallt hafðir að leiðarljósi og vilji þeirra virtur.

Heilbrigðismál

Fatlað fólk hefur sama rétt og aðrir á heilbrigðisþjónustu. Greining og inngrip skal hefjast eins fljótt og kostur er til að koma í veg fyrir frekari skerðingar.

Húsnæðismál

Fatlað fólk á rétt á að velja sjálft hvar það býr og með hverjum …

Kjaramál

Fatlað fólk á rétt á viðeigandi lífskjörum og til sífellt batnandi lífsskilyrða til jafns við aðra. Fatlað fólk á rétt á að eiga og erfa eignir, stjórna peningamálum sínum og taka lán …

Sjálfstætt líf & NPA

Hugmyndafræðin um sjálfstætt líf felur í sér að allar manneskjur, óháð eðli og alvarleika skerðingar stjórni eigin lífi.