Árangur ÖBÍ byggir á hæfu og vel þjálfuðu fólki í innra og ytra starfi samtakanna. Verkefni skrifstofu ÖBÍ eru fjölbreytt og eru hagsmunabarátta og réttindagæsla þar í forgrunni. Á árinu 2022 störfuðu að jafnaði 22 á skrifstofu ÖBÍ í 15,5 stöðugildum.
Starfsfólk

Alma Ýr Ingólfsdóttir
Lögfræðingur
alma @ obi.is
Lögfræðiráðgjöf í réttindamálum og teymisstjóri dómsmála. Ritun skuggaskýrslu ÖBÍ vegna Samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks.

Andrea Valgeirsdóttir
Lögfræðingur
andrea @ obi.is
Lögfræðiráðgjöf í einstaklingsmálum. Starfsmaður málefnahóps ÖBÍ um málefni barna. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks.

Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir
Þjónustufulltrúi
agusta @ obi.is
Símsvörun og móttaka viðskiptavina. Undirbúningur funda, bréfaskrif, skjalavarsla og önnur almenn skrifstofustörf.

Bára Brynjólfsdóttir
Lögfræðingur
bara @ obi.is
Lögfræðiráðgjöf í einstaklingsmálum. Starfsmaður málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks.

Bergþór Heimir Þórðarson
Varaformaður
bergthor @ obi.is
Staðgengill formanns ÖBÍ. Tengiliður stjórnar við málefnahópa. Ýmis önnur verkefni.

Eva Þengilsdóttir
Framkvæmdastjóri
eva @ obi.is
…

Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir
Fundaritari
gudbjorg @ obi.is
…

Guðjón Sigurðsson
Verkefnastjóri
gudjon @ obi.is
Kynnir úthlutunarreglur Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, veitir ráðgjöf um aðgengismál, aðstoðar við gerð umsókna og annast samskipti aðgengisfulltrúa og notendaráða sveitarfélaga með reglulegum fundum.

Jóhanna Gunnarsdóttir
Þjónustufulltrúi
johannag @ obi.is
Símsvörun og móttaka viðskiptavina. Undirbúningur funda, bréfaskrif og önnur almenn skrifstofustörf.

Kristín Margrét Bjarnadóttir
Þjónustufulltrúi
kristin @ obi.is
Undirbúningur funda og önnur almenn skrifstofustörf. Er starfsmaður Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur, Kvennahreyfingar ÖBÍ og Hvatningarverðlauna ÖBÍ.

Margrét Ögn Rafnsdóttir
Verkefnastjóri
margretogn @ obi.is
Skjalastjórn, umsjón með heimasíðu ÖBÍ og tæknileg stoðþjónusta.

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson
Verkefnastjóri
notendarad @ obi.is
Umsjón með tengslafundum milli ÖBÍ og notendaráða og samráðsnefnda sveitarfélaga.

Sigríður Hanna Ingólfsdóttir
Félagsráðgjafi
sigridur @ obi.is
Ráðgjöf í einstaklingsmálum. Starfsmaður Málefnahóps ÖBÍ um kjaramál og teymisstjóri ráðgjafar. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks

Stefán Vilbergsson
Verkefnastjóri
stefan @ obi.is
Starfsmaður aðgengishóps ÖBÍ og teymisstjóri málefnastarfs. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks.

Sunna Elvira Þorkelsdóttir
Lögfræðingur
sunna @ obi.is
Lögfræðiráðgjöf í einstaklingsmálum. Starfsmaður málefnahóps ÖBÍ um atvinnu- og menntamál. Sinnir jafnframt öðrum verkefnum sem snerta hagsmunamál fatlaðs fólks.

Þorbera Fjölnisdóttir
Verkefnastýra
thorbera @ obi.is
Prófarkalestur ásamt ýmsum verkefnum.

Þórgnýr Einar Albertsson
Fjölmiðlafulltrúi
thorgnyr @ obi.is

Þórný Björk Jakobsdóttir
Verkefnastjóri
thorny @ obi.is
Ritari og aðstoðarmaður formanns og framkvæmdastjóra, rit- og táknmálstúlkur í viðtölum. Ýmis gjaldkerastörf og uppgjör ferðareikninga.

Þuríður Harpa Sigurðardóttir
Formaður
thuridur @ obi.is
Samskipti við aðildarfélög ÖBÍ, fjölmiðla, stjórnvöld, þingmenn, sveitarstjórnafulltrúa, Samband íslenskra sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins. Fulltrúi ÖBÍ í innlendum og erlendum stjórnum og nefndum.