Skip to main content

Þjónusta

Ráðgjöf

Á skrifstofu ÖBÍ býðst fötluðu fólki og aðstandendum frí ráðgjöf um réttindamál. Ráðgjafar okkar úthluta tímum ef ekki er hægt að leysa mál í gegnum síma eða tölvupóst. Panta þarf viðtalstíma í síma 530-6700 eða með tölvupósti: mottaka@obi.is

Spurt og svarað

Hér má finna svör við ýmsum spurningum um réttindamál – svo sem um miska-og slysabætur, búsetuskerðingar, erfðamál, gjaldþrot, p-merki, Samning SÞ um fatlað fólk, sundkort og fleira.

FAQ

Here you will find answers to some frequently asked questions about rights and issues concerning residence-related benefit restrictions.

Styrkir

ÖBÍ veitir námsstyrki, sérstaka styrki og styrki til aðildarfélaga. Umsóknarfrestir eru kynntir tímanlega.

Skrifstofurými

ÖBÍ er til húsa í Sigtúni 42 og þar leigir bandalagið út skrifstofurými til aðildarfélaga sinna og tengdra aðila.

Endurhæfing

Hjá Hringsjá býðst einstaklingsmiðað nám fyrir 18 ára og eldri, sérfræðileg ráðgjöf og starfsendurhæfing. Hringsjá er í eigu ÖBÍ.

Starfsþjálfun

Fyrirtækið Örtækni veitir fötluðu fólki  tímabundna vinnu í formi starfsþjálfunar og/eða vinnu til frambúðar. Örtækni er í eigu ÖBÍ.

Leiguhúsnæði

Brynja leigufélag á og rekur hátt í 900 leiguíbúðir fyrir fatlað fólk. Brynja er sjálfseignarstofnun sett á fót af ÖBÍ.

Markmið Öryrkjabandalags Íslands er að íslenskt þjóðfélag verði samfélag jöfnuðar og réttlætis þar sem allir einstaklingar, óháð líkamlegu og andlegu atgervi.