Skip to main content

Fyrir aðgengisfulltrúa

Átak í aðgengismálum

ÖBÍ, ríki og sveitarfélög hafa tekið höndum saman um að bæta aðgengi fyrir fatlað fólk.  Jöfnunarsjóður sveitarfélaga leggur fram helming fjármagnsins á móti sveitarfélögum. Verkefnastjórn er í höndum ÖBÍ.

Handbók aðgengisfulltrúa

Hér finnur þú gagnlegar upplýsingar um aðgengismál, helstu atriði sem hafa þarf í huga sem aðgengisfulltrúi og gagnlegar slóðir.  →

Fræðsla

Námskeið verða haldin reglulega fyrir aðgengisfulltrúa og má nálgast efni af þeim námskeiðum hér.

Orðræða

Það er ekki sama hvernig við tölum við og um fólk. Kynntu þér málið.

Vertu með á fésinu

Í hópnum okkar á fésbókinni deilum við myndum og fréttum af því sem er að gerast í aðgengismálum út um land. 

Hafðu samband

Verkefnastjóri samstarfsverkefnisins er Guðjón Sigurðsson – gudjon @ obi.is

Starfsmaður málefnahóps ÖBÍ um aðgengismál er Stefán Vilbergsson
stefan @ obi.is