Skip to main content

Skýrslur og rannsóknir

2022

Íslenska skuggaskýrslan fyrir Kvennasáttmálann 2022

The Icelandic Shadow Report for CEDAW 2022

Mannréttindaskrifstofa Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands skiluðu sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Kvennasáttmálans).

Lásar gera bara gagn ef þeir eru læstir (2022, maí)

Rannsókn um skerðingar og kjaragliðnun lífeyris almannatrygginga. 2. útgáfa. Uppfærð tölfræðigögn. Skýrslan kom fyrst út árið 2020. Kolbeinn H. Stefánsson, félagsfræðingur og dósent við félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands vann skýrsluna fyrir ÖBÍ sem er hér í PDF útgáfu

2021