ÖBÍ réttindasamtök leggja árlega fjölmörgum samtökum, verkefnum og einstaklingum lið með fjárframlögum. Samtökin styðja þannig við nám og listsköpun fatlaðs fólks, mannréttindabaráttu, rannsóknir, útgáfu og miðlun.
Styrkir ÖBÍ
Styrkir til rannsókna
Styrkir úr sjóði Odds Ólafssonar frumkvöðls að bættum hag fatlaðs fólks eru veittir til ýmiss konar rannsóknarverkefna og forvarna.