

”Fatlað fólk hefur sama rétt og aðrir á heilbrigðisþjónustu. Greining og inngrip skal hefjast eins fljótt og kostur er til að koma í veg fyrir frekari skerðingar.
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
”Rétturinn til heilsu
Rétturinn til heilsu felur í sér frelsi hvers og eins til að ráða yfir eigin líkama og taka ákvörðun um viðeigandi meðferð.