Heilbrigðishópur ÖBÍ hefur verið starfandi síðan í nóvember 2015. Hópurinn fundar reglulega og hefur unnið fjölda umsagna við lagaframvörp og þingsályktunartillögur, átt fundi með ráðamönnum, stjórnendum stofnana og staðið fyrir málþingum og ráðstefnum.
Heilbrigðishópur
”Fatlað fólk hefur sama rétt og aðrir á heilbrigðisþjónustu. Greining og inngrip skal hefjast eins fljótt og kostur er til að koma í veg fyrir frekari skerðingar ...
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Útgáfa:
- 2021 (október). Sérálögur utan greiðsluþátttökukerfis : umfang aukagjalda við komur til sérfræðinga og sjúkraþjálfara [PDF].
- 2021 (september). Orð skulu standa! – auglýsingaherferð um niðurgreidda sálfræðiþjónustu
- 2019 (desember). Heilsugæslan og við – þjónustuleiðbeiningar
- 2019 (júní). Heilsugæslan og við [Heilsuvera – Hreyfiseðill – Sálfræðiþjónusta – ofl.]
- 2016 (apríl). Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Skýrsla unnin fyrir ÖBÍ (PDF)
Málþing og ráðstefnur:
Síðasta málþing málefnahópsins var haldið á rafrænt á ZOOM þann 20. apríl 2021. Nánari upplýsingar um málþingið er að finna hér

- 2019 Þjónusta í þróun – hvað gerir heilsugæslan fyrir þig
- 2018 Er gætt að geðheilbrigði?
- 2018 Allt í kerfi? Reynslan af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu
- 2017 Upplýsingafundur um greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu
- 2017 Hjálpartæki daglegs lífs
Upplýsingasíður og útgáfa:
- 2019 (desember). Heilsugæslan og við – þjónustuleiðbeiningar
- 2019 (júní). Heilsugæslan og við [Heilsuvera – Hreyfiseðill – Sálfræðiþjónusta – ofl.]
- 2016 (apríl). Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu. Skýrsla unnin fyrir ÖBÍ (PDF)
Málefnahópinn skipa:
- Vilhjálmur Hjálmarsson – ADHD samtökunum – formaður
- Ásdís E. Guðmundsdóttir – Blindrafélaginu
- Elísabet Kristjánsdóttir – Einhverfusamtökunum
- Gunnhildur Sveinsdóttir – SÍBS
- Heiða Mjöll Stefánsdóttir – SUM
- Jón Óli Sigurðsson – Hjartaheillum
- Sverrir Rúts Sverrisson – Gigtarfélagi Íslands
- Varafulltrúar: Elmar Logi Heiðarsson – Sjálfsbjörg lsh., og Telma Sigtryggsdóttir – Heyrnarhjálp
Starfsmaður hópsins: Bára Brynjólfsdóttir. Netfang: bara@obi.is