Skip to main content

Heilbrigðishópur

Fatlað fólk hefur sama rétt og aðrir á heilbrigðisþjónustu. Greining og inngrip skal hefjast eins fljótt og kostur er til að koma í veg fyrir frekari skerðingar ...

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Heilbrigðishópur ÖBÍ hefur verið starfandi síðan í nóvember 2015. Hópurinn fundar reglulega og hefur unnið fjölda umsagna við lagaframvörp og þingsályktunartillögur, átt fundi með ráðamönnum, stjórnendum stofnana og staðið fyrir málþingum og ráðstefnum.

Útgáfa:

Málþing og ráðstefnur:

Síðasta málþing málefnahópsins var haldið á rafrænt á ZOOM þann 20. apríl 2021. Nánari upplýsingar um málþingið er að finna hér
Aðgengi að sjálfræðiþjónustu

Upplýsingasíður og útgáfa: 

Málefnahópinn skipa:

  • Vilhjálmur Hjálmarsson – ADHD samtökunum – formaður
  • Ásdís E. Guðmundsdóttir – Blindrafélaginu
  • Elísabet Kristjánsdóttir – Einhverfusamtökunum
  • Gunnhildur Sveinsdóttir – SÍBS
  • Heiða Mjöll Stefánsdóttir – SUM
  • Jón Óli Sigurðsson – Hjartaheillum
  • Sverrir Rúts Sverrisson – Gigtarfélagi Íslands
  • Varafulltrúar: Elmar Logi Heiðarsson – Sjálfsbjörg lsh., og Telma Sigtryggsdóttir – Heyrnarhjálp

Starfsmaður hópsins: Bára Brynjólfsdóttir. Netfang: bara@obi.is