ADHD samtökin hafa sett saman nýtt námskeið sem hefst nú í ágúst, og er ætlað er kennurum og öðru starfsfólki skóla, sem vinna með börnum með ADHD. Tilgangurinn er að efla þekkingu skólasamfélagsins á ADHD og þeim eiginleikum og áskorunum sem fylgir.