Skip to main content

Viðburðir

Alþjóðadagur fatlaðs fólks – Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða afhent þann 3. desember, alþjóðadag fatlaðs fólks, í Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42. Verðlaunahátíðin hefst klukkan 11 og eru öll boðin velkomin. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa...

Jólahátíðin okkar

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Miðvikudaginn 6. desember fer fram Jólahátíðin okkar, áður Jólahátíð fatlaðra, á Hótel Hilton Nordica. Hátíðin hefur ekki verið haldin síðan 2019 en hún féll niður í covid. Húsið opnar kl....

Vertu þú – Námskeið ÖBÍ og KVAN

Sigtún 42

Hefst 24. janúar, kennt á miðvikudögum kl. 19:00-21:00  ÖBÍ réttindasamtök og KVAN bjóða í samstarfi upp á námskeið fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ. Námskeiðið er sérhannað og skipulagt af KVAN en...