Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Fræðsluröð ÖBÍ: Fjárlagafrumvarpið krufið

24. september @ 13:00 - 16:00

Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025.  Þriðjudagur, 24. september 2024, kl. 13:00 til 16:00.

Fjárlagafrumvarpið krufið. Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu.

Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson er hagfræðingur, lögfræðingur og með meistaragráðu í opinberri stjórnsýslu (MPA). Ágúst Ólafur hefur gegnt fjölmörgum ábyrgðarstörfum í gegnum tíðina m.a. var hann varaformaður fjárlaganefndar 2017-2019, fjármála-og hagfræðiráðgjafi hjá Capacent ehf. 2014-2016 og efnahags-og atvinnuráðgjafi forsætisráðherra 2012-2013, formaður viðskiptanefndar 2007-2009, varaformaður allsherjarnefndar, varaformaður heilbrigðis-og tryggingarnefndar 2007-2009. Ágúst er stundakennari við stjórnmálafræðideild HÍ og fyrrum alþingismaður.

Upplýsingar

Dagsetning:
24. september
Tími:
13:00 - 16:00
Viðburðir Flokkur:

Skipuleggjandi

ÖBÍ réttindasamtök
Phone:
530 6700
Email:
obi@obi.is
Skoða Skipuleggjandi Vefsíðu

Vettvangur

Mannréttindahúsið
Sigtún 42
Reykjavík, Iceland
+ Google Map