Árlega berast Öryrkjabandalagi Íslands fjöldi beiðna um umsagnir við frumvörp til laga og þingsályktunartillögur frá Alþingi, um mál sem á einhvern hátt tengjast málefnum fatlaðs fólks. Einnig sendir ÖBÍ athugasemdir og umsagnir til ráðuneyta, sveitarfélaga og fleiri stjórnsýslustofnana.
Umsagnir
2022-2023
Umsagnir ÖBÍ til Alþingis á 153. löggjafarþingi 2022-2023
Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)
533. mál. 12. janúar 2023
Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja)
68. mál. 13. desember 2022
Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu)
65. mál. 15. desember 2022
Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu)
44. mál. 28. október 2022
Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir)
66. mál. 9. desember 2022
Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta)
5. mál. 13. október 2022
Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla
52. mál. 1. nóvember 2022
Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum
113. mál. 28. nóvember 2022
Félagsleg aðstoð (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris)
435. mál. 5. desember 2022
Fjárlög 2023
1. mál. Áherslur ÖBÍ, 7. október 2022
Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
543. mál. 10. janúar 2023.
Greiðslumat.
345. mál. 14. nóvember 2022
Húsaleigulög (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð
272. mál. 1. nóvember 2022
Hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega
4. mál. 13. október 2022
Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega
88. mál. 1. nóvember 2022
Samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana
11. mál. 14. október 2022
Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn
96. mál. 22. nóvember 2022
Vextir og verðtrygging o.fl. (aðgerðir til að sporna við áhrifum verðbólgu á húsnæðislán og húsaleigu)
12. mál. 13. október 2022
Umsagnir ÖBÍ til ráðuneyta og stofnana 2022-2023
Áform um frumvarp til laga um gagnaöflun um farsæld barna. 31. janúar 2023
Mál nr. 9/2023. Forsætisráðuneytið.
Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024-2028. 31. janúar 2023
Mál nr. 258/2022. Innviðaráðuneytið.
Heilbrigðiskröfur til fiskara [sjómanna]. Drög að reglugerð. 20. janúar 2023
Mál nr. 247/2022. Heilbrigðisráðuneytið.
Drög að þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum 2023-2027. 19. janúar 2023
Mál nr. 229/2022. Innviðaráðuneytið.
Grænbók um sveitarstjórnarmál. 4. janúar 2023
Mál nr. 211/2022. Innviðaráðuneytið.
Áform um lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. 23. nóvember 2022
Mál nr. 209/2022. Dómsmálaráðuneytið.
Breyting á lögræðislögum (ýmsar breytingar). 17. nóvember 2022
Mál nr. 202/2022. Innviðaráðuneytið.
Breytingar á skipulagslögum (framboð hagkvæms húsnæðis). [Drög að frumvarpi til laga]. 9. nóvember 2022
Mál nr. 188/2022. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið.
Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði – lykilþættir. 21. október 2022
Mál nr. 187/2022. Innviðaráðuneytið.
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 397/2003. 24. október 2022
Mál nr. 174/2022. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið.
Drög að frumvarpi um lengingu greiðslutímabils endurhæfingarlífeyris. 7. október 2022
Mál nr. 170/2022. Dómsmálaráðuneytið.
Reglur um störf ráðgjafa nauðungarvistaðra. 6. október 2022
Mál nr. 164/2022. Forsætisráðuneytið.
Drög að upplýsingastefnu stjórnvalda. 7. október 2022
Mál nr. 160/2022. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið.
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð. 23. september 2022
Mál nr. 154/2022. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, nr. 54/2006, (desemberuppbót). 8. september 2022
Mál nr. 132/2022. Menningar- og viðskiptaráðuneytið.
Drög stefnu í málefnum hönnunar og arkitektúrs. 8. september 2022
Mál nr. 96/2022. Innviðaráðuneytið.
Drög að reglugerð um smíði, hönnun og búnað skipa með mestu lengd allt að 15 metrum. 22. september 2022