Skip to main content
Málefni barnaSRFFUmsögn

Heildarendurskoðun á barnalögum og hjúskaparlögum

By 1. desember 2023desember 5th, 2023No Comments

Umsögn ÖBÍ réttindasamtaka (ÖBÍ) um mál nr. 239/2023 og 240/2023. „Heildarendurskoðun á barnalögum“ og hjúskaparlögum“.

ÖBÍ fagnar að skipuð hefur verið þriggja manna sifjalaganefnd til þess að vinna að endurskoðun á barnalögum og hjúskaparlögum.

ÖBÍ leggur áherslu á að samningur samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks verði hafður til hliðsjónar við vinnslu lagafrumvarpsdraganna og að ákvæði frumvarpsins tryggi þau réttindi sem koma fram í samningnum og fari ekki gegn ákvæðum hans.

Ekkert um okkur án okkar!

Með vinsemd og virðingu,

Alma Ýr Ingólfsdóttir
formaður ÖBÍ

Andrea Valgeirsdóttir
lögfræðingur ÖBÍ – réttindasamtaka


Heildarendurskoðun á barnalögum
Mál nr. 239/2023. Dómsmálaráðuneytið.
Umsögn ÖBÍ, 1. desember 2023

Heildarendurskoðun á hjúskaparlögum
Mál nr. 240/2023. Dómsmálaráðuneytið.
Umsögn ÖBÍ, 1. desember 2023