Skip to main content
HúsnæðismálUmsögn

Velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað

By 27. mars 2023No Comments

Umsögn ÖBÍ – réttindasamtaka um tillögu til þingsályktunar um velsældarvísi fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað, 276. mál.

ÖBÍ – réttindasamtök styðja þingsályktunartillöguna og vonast til þess að hún verði samþykkt.

ÖBÍ tekur undir umsögn Landssamtakanna Þroskahjálp og er sammála því að staðan í húsnæðismálum fatlaðs fólks er algjörlega óásættanleg eins og hún er í dag.

Ekkert um okkur án okkar!

Með vinsemd og virðingu,

Þuríður Harpa Sigurðardóttir
formaður ÖBÍ

Andrea Valgeirsdóttir
lögfræðingur


Velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað. 276. mál, þingsályktunartillaga.
Umsögn ÖBÍ, 27. mars 2023