Skip to main content

Afslættir

ÖBÍ hefur tekið saman upplýsingar um fyrirtæki og stofnanir sem veita  fólki sem fær örorkulífeyri afslátt af vörum og þjónustu. Eflaust eru mun fleiri sem veita afslætti og því er um að gera að spyrja. 

Framvísa þarf örorkuskírteini sem Tryggingastofnun (TR) gefur út. Þau sem eru með snjallasíma geta náð í stafrænt örorkuskírteini  og haft tiltækt í símanum.

TR gefur einnig út plöstuð örorkuskírteini en athugið að þá þarf að framvísa því ásamt skilríki með mynd. Þau sem ekki eiga vegabréf eða sambærileg skilríki með passamynd geta sótt um nafnskírteini hjá Þjóðskrá.

Uppfært í júní 2024 obi@obi.is

Afþreying og menning

Borgarsögusafn Frítt

Bóksafnskort Frítt  

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Frítt

Hvalasafnið á Granda 50%

Keiluhöllin 15% af keilu og veitingum

Sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu  Frítt og einnig er frítt fyrir aðstoðarmanneskju. Sjá nánar í Sundlaugar [Spurt og svarað] obi.is

Veiðivötn 20% afsláttur Veiðikortið er selt í gegnum  vefverslun. Afsláttarkóði er: oryrki 

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Frítt veiðileyfi yfir sumarið. Hægt er að fá útprentaðan miða í þjónustumiðstöð.

Þjóðminjasafn Frítt 

Apótek

Rima apótek er eina apótekið sem gefur öllum einhvern afslátt af öllum lyfseðilsskyldum lyfjum og lausasölulyfjum, mismikið þó eftir gerð lyfja.

Apótekarinn 5% af lausasölulyfjum og af almennum vörum

Lyf & heilsa  7% af lausasölulyfjum og af almennum vörum

Lyfja 5% af lausasölulyfjum og af flestum almennum vörum

Urðarapótek 6% af lausasölulyfjum og af almennum vörum

Bakarí

Bakarameistarinn 10% af framleiðsluvörum

Brauð & co 20 %

Reynir bakari 10% af framleiðsluvörum

Bíllinn

Bifreiðagjöld • Þú átt rétt á niðurfellingu bifreiðagjalds ef þú færð örorkulífeyri eða umönnunargreiðslur vegna örorku barna. Fylla þarf út eyðublað RSK 15.23 „og senda á netfangið  trukkur@skatturinn.is eða koma með það útfyllt í næstu afgreiðslu Skattsins.“ Sjá: Bifreiðagjald | Skatturinn – skattar og gjöld

Aðalskoðun 15%

Bílamiðstöðin 20% af sölulaunum

Bílaspa 20%

FÍB Félag íslenskra bifreiðaeigenda 30%

Frumherji 20%

Löður 12% af þvotti á Fiskislóð 29

Max 1 verkstæði  10 til 15%

Nesdekk 10%

Tékkland 15%

Efnalaugar

Efnalaugin Björg 10% 

Fatahreinsun Kópavogs  20% 

Fatnaður

66 Norður 12% en ekki á útsöluvörum

Dressmann 10% 

Fjallakofinn  10%

Flash Skeifunni 10 

GG sport 15 

Gyllti kötturinn 10 

Herrahúsið 10 

Lindex 10%  

Möst 10% 

Next 15% 

Ólavía og Oliver 10% 

Six 10% 

Ullarkistan 10% 

Útilíf 10% 

Vero Modo 10% 

Zik Zak 10% 

Fiskbúðir

Fiskbúð Fúsa 5%

Fiskbúðin Sundlaugarvegi 5%

Fiskikóngurinn 10% 

Hafið – fiskverslun 10% úr fiskborði

Fótaaðgerðastofur

Fótaaðgerðastofan,  Mjódd 1.000 kr.  

Fótaaðgerðarstofa Önnu og Silju, Hamraborg 1.000 kr.  

Pandora, snyrti-og fótaaðgerðarstofa 10%

Snyrtistofan Rúnir   10% af fótsnyrtingu

Gleraugu

Sjón – gleraugnaverslun, Glæsibæ   35%

Augað   15%

Eyesland 10%

Linsan 10

Plusminus Optic    15%

Gæludýr

Dýrabær 10%

Litla gæludýrabúðin 10

Heilsan og útlitið

Frítt er í allar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu og  einnig er frítt fyrir aðstoðarmanneskju.

101 Spa – nudd og snyrtistofa 15%

Body shop 10%

Gleraugnabúðin Geisli 15%

Hársnyrtistofan  10%

Heilsuver 10% af vítamínum, fæðubótarefnum og snyrtivörum

Heilsuhúsið 10%

Hreyfing 10%

Jad Mar, Garðabæ 10-15%

Klippistofa Jörgens  10 til 12%

Mamma veit best 10%

Stoðtækni 10% af göngugreiningu.

Worldclass 15%

X -Hárstofa 15%

Yoga & Heilsa 10%

Heimilið & gjafavara

Bast 10 

Blómaverslunin Grímsbæ 10 

Eirvík  10 

Fako   10% smávöru 5%  af húsgögnum

Hrím 10 

Líf og list  10%

Lín Design  15%

ProGastro  10%

Ísbúðir

Brynja – ísbúð [Brynjuís] 10%  

Ísbúðin – Háaleiti  20%                                                        

Ísbúð Huppu  10%

Omnom – Hólmaslóð 15%  af ís og súkkulaði

Raftæki

Rafha verslun 10% 

Smith og Norðland 15% 

Samgöngur

Strætó 70%

Pant sér um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu. Gjald fyrir fasta ferð er það sama og hálft almennt gjald hjá Strætó.  Gjald fyrir ferð sem er pöntuð samdægurs er það sama og fullt gjald hjá Strætó.

Hreyfill leigubílstjórar geta gefið afslátt ef þeir vilja.

Sjúkrabíll Örorkulífeyristakar, sem eru með 60% örorku eða meira, fá 50% niðurgreiðslu en þeir þurfa þó að sækja um það sérstaklega til Rauða krossins í fyrsta skipti og framvísa örorkukorti frá Tryggingastofnun ríkisins á netfangið afgreidsla@redcross.is.

Tannviðgerðir

Sjúkratryggingar greiða 69% af almennum tannviðgerðum fólks sem fær örorkulífeyri. Þau sem eru langveik og og búa á sambýlum fá 100% niðurgreiðslu á tannviðgerðum frá Sjúkratryggingum Íslands.

Sjá nánar á island.is : Greiðsluþátttaka vegna tannlækninga

Veitingastaðir

Askur 15%

Fabrikkan 10%

Nings 10% af matseðli

Serrano 15%

Ýmislegt

A4 10%

Blekhylki.is 10%

Fífa barnavöruverslun 10%

Ljósmyndastofa Rutar 10% af myndum í skírteini en ekki almennri myndatöku

Hringdu 1000 kr. afsláttur af heimaneti

Storkurinn 10%

Borgarleikhúsið 1.000 kr. afsláttur á fullorðinsmiða • Þjóðleikhúsið  • 10%