Málþing ÖBÍ: Þjónusta í þróun – hvað gerir heilsugæslan fyrir þig

07maí
Dagsetning: 7. maí kl. 14:00-17:00 Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík

Þjónusta í þróun – hvað gerir heilsugæslan fyrir þig?

Drög að dagskrá:

14:00 - 14:10     Gestir boðnir velkomnir, tilgangur og markmið þessa málþings.

14:10 – 14:25    Heilsugæslan – hlutverk og þróun Óskar Reykdalsson forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

14:25 - 14:45     Heilsuvera

14.45 – 15.05     Heilbrigður lífsstíll

15:05- 15:25      Hreyfiseðlar  - allir með ! Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari HH

15:25 - 15:45     Kaffi

15.45 – 16.05     Geðteymi heilsugæslunnar Hrönn Harðardóttir teymisstjóri, Geðteymi vesturm Ingólfur Sveinn Ingólfsson geðlæknir

16:05 - 16:25     Heilbrigð sál….. Óttar G Birgisson sálfræðingur heilsugæslu Seltjarnarness

16:25 - 16:45     Gagnleg og góð þjónusta – eða hvað?  Sýn notanda

16:45 – 17:00    Væntingar til heilsugæslunnar í nútíð og framtíð

Samantekt fundarstjóra

17:00                 Ráðstefnuslit

 

Allir velkomnir!

Boðið er upp á táknmáls- og ritmálstúlkun.

Málþinginu verður streymt beint á netinu.