Fyrri dagur Námsstefnu ÖBÍ 2025, Nýliðadagurinn, verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember nk. Eins og heitið gefur til kynna er hann ætlaður nýjum fulltrúum í innra starfi ÖBÍ. Mögulegt er að sitja fundinn á Teams.
Dagskrá
Velkomin
– Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður
Skipulag og rekstur
– Eva Þengilsdóttir, framkvæmdastjóri
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
– Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, starfsmaður jafnréttismála
Breytt kerfi
– Gunnar Alexander Ólafsson, hagfræðingur
Ráðgjöfin
– Sigríður Hanna Ingólfsdóttir, teymisstjóri ráðgjafar
Dómsmálin
– Sigurður Árnason, teymisstjóri dómsmála
Samráðið
– Andrea Valgeirsdóttir, teymisstjóri umsagna
Málefnastarfið
– Stefán Vilbergsson, teymisstjóri málefnastarfs
Miðlunin
– Þórgnýr Einar Albertsson, upplýsingafulltrúi
Staður og stund: Ólafarstofa, Mannréttindahúsinu Sigtúni 42, 105 Reykjavík. 14:00 – 16:00.
Ef þú hefur ekki fengið fundarboð, en hefur áhuga á að sitja fundinn – vinsamlega sendu póst á obi@obi.is