Viðburðir

Heilbrigðisþjónusta fyrir suma?

Gimli Sæmundargata 10, Reykjavík

Heilbriðgishópur ÖBÍ réttindasamtaka stendur fyrir málþinginu Heilbrigðisþjónusta fyrir suma? sem fjallar um öryrkja og heilbrigðisþjónustu og fer fram í Ingjaldsstofu (HR-101) í Gimli Háskóla Íslands 5. febrúar milli kl. 15-17....