Tæknidagurinn í Hörpu – fyrir okkur öll
7. febrúar @ 11:00 - 16:00

Aðgangur að tæknideginum í Hörpu laugardaginn 7. febrúar er ókeypis og eru öll hvött til mæta og upplifa töfra tækninnar.
Helstu tæknifyrirtæki landsins sýna hvað þau hafa fram að færa í stórglæsilegum básum. Hér getur þú prófað nýjustu tækni, tekið þátt í leikjum og getraunum og fengið innblástur fyrir það sem framtíðin ber í skauti sér.
Sjá nánari upplýsingar » UTmessan – 2026 Tæknidagur




