
Auðlesið mál
Auðlesið mál er íslenska sem hefur verið einfölduð á skipulegan hátt:
- Orðaforði: Einföld orð sem flestir þekkja og skilja.
- Setningagerð og málfræði: Stuttar, beinar setningar og einföld málfræðileg uppbygging.
- Bakgrunnsþekking: Auðlesið mál gerir ekki sömu kröfu um þekkingu á heiminum og almennir textar.
- Framsetning: Textinn er settur fram á skýran hátt með fyrirsögnum og myndrænu efni þegar við á.
Reglur ÖBÍ
Við í ÖBÍ erum með ýmsar reglur.
Reglurnar eru til að bæta:
- hvernig við vinnum í ÖBÍ
- hvernig við tölum saman í ÖBÍ.
Reglurnar skipta máli fyrir:
- ÖBÍ
Til dæmis:
-
- stjórn ÖBÍ
- málefna·hópa ÖBÍ
- starfsfólk ÖBÍ
- fólk sem vinnur með ÖBÍ.
Til dæmis:- á fundum
- í vinnuhópum
- í nefndum.
Miðstöð um auðlesið mál gegnir mikilvægu hlutverki í að veita fötluðu fólki aðgang að þeim upplýsingum sem það þarf til þess að lifa sjálfstæðu lífi og njóta réttinda sinna til fulls. Því hlutverki sinnir miðstöðin meðal annars með því að:
-
- Þýða texta frá stofnunum, fyrirtækjum og ráðuneytum yfir á auðlesið mál
- Veita ráðgjöf um miðlun upplýsinga á auðlesnu máli
- Taka þátt í samstarfsverkefnum

