Skip to main content

Merki ÖBÍ réttindasamtaka

Nýtt merki (lógó) ÖBI var tekið í notkun í september 2022. EnnEmm auglýsingastofa á heiðurinn af hönnun merkisins.

Skáskurður í einum upphafsstafnum minnir á að við erum að jafnaði 15% mannfjöldans og að þótt örlítið vanti upp á að stafurinn b sé heill þá þjónar hann sínu hlutverki jafn vel og aðrir. Að auki fær skammstöfunin undirtitilinn “réttindasamtök” og sem undirstrikar það hlutverk okkar að sækja réttinn sem við eigum.

Fjólublár er alþjóðalitur fatlaðs fólks.

 

ÖBÍ réttindasamtök Merki ÖBÍ

 

Hægt er hægt að hlaða hér niður stærri úgáfum af merkinu:

PNG (2497 x 1540) [Merki: ÖBÍ réttindasamtök]

PNG (2083 x 2083) [Íkon: ÖBÍ – hringlaga – fjólublátt]

Portable Document Format (PDF) [Merki: ÖBÍ – réttindasamtök]

Portable Document Format (PDF) [Íkon: ÖBÍ – hringlaga – fjólublátt]