
EAPN á Íslandi og kjarahópur ÖBÍ réttindasamtaka standa að fræðsluprófi um fátækt fyrir almenning í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt, 17. október.
Prófið er aðgengilegt neðar á þessari síðu en þrír heppnir þátttakendur munu vinna 10.000 króna gjafakort. Vinningar verða dregnir úr 31. október.

