Kæruleiðir

Hér má finna upplýsingar um kæruleiðir sem fatlað fólk og öryrkjar getur nýtt sér telji það á sér brotið.

Aðstoð við að leita réttar síns

Margir telja á sér brotið hjá ríki, sveitarfélögum, lífeyrissjóðum og fleirum. Þá er mikilvægt að geta leitað aðstoðar fagfólks á þessu svið.

Kæruleiðir

Teljir þú enn á þér brotið eða grundvöllur ekki réttur (fjárhæðir ekki réttar, niðurstöður torkennilegar) eru ýmsar kæruleiði og fer eftir því um hvað málið snýst.

Bótakröfur á einkastofur heilbrigðisstarfsmanna

Sjúklingar sem orðið hafa fyrir heilsutjóni í tengslum við meðferð eða rannsókn hjá sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmönnum (einkastofum) þurfa að beina bótakröfum sínum til vátryggingafélags viðkomandi heilbrigðisstarfsmanns.

Athugasemdir við þjónustu TR 

Á vef TR er boðið upp á að fólk láti vita ef það er ósátt við þjónustu sem það fær hjá stofnuninni. 


Ítarefni: