Skip to main content

Viðburðir

Heilaheill: SLAGDAGUR á alþjóðadegi

Kringlan Kringlunni 4-12, Reykjavík

Laugardaginn 29. október á ALÞJÓÐADEGI HEILABLÓÐFALLSINS (World Stroke day) ætla, læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir fagaðilar heilbrigðisþjónustunnar, - ásamt slagþolum að bjóða gestum og gangandi í Kringlunni í Reykjavík og á Glerártorgi...

Heilaheill: Málstolsþjálfun

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Tökum til máls Næsta vetur (2024-2025) stendur HEILAHEILL fyrir hópastarfi fyrir fólk með málstol. Markmið þessa hóps er að gefa þátttakendum tækifæri til að efla samskipta-færni sína og gefa þeim...