Umsóknareyðublað-Rekstrarstyrkur
Almenn skilyrði (Félag þarf að uppfylla öll þrjú eftirfarandi skilyrða):
Virkniskilyrði (Félag þarf að uppfylla að lágmarki þrjú af eftirfarandi fimm skilyrðum):

Athugið að styrkur er greiddur út þegar ársreikningur 2025, undirritaður af meirihluta stjórnar og skoðunarmönnum reikninga, ársskýrsla 2025 og aðalfundargerð 2026 hafa borist ÖBÍ. Aðalfundargerð þarf að berast svo að hægt sé að sjá hvort ársreikningur hafi verið samþykktur.

Vinsamlegast sendið gögnin helst á PDF formi á netfangið mottaka (hjá) obi.is