Skip to main content

Ábendingar

til 21. undirbúningsfundar starfshóps nefndar Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks – 20. júní 2025

Formáli

Samtökin

ÖBÍ réttindasamtök

Merki ÖBÍ

Landssamtökin Þroskahjálp

Geðhjálp

Merki Geðhjálpar

Umhyggja

Merki Umhyggju

Málefni og ráðlagðar spurningar

Grein 4 – Almennar skuldbindingar

Grein 6– Fatlaðar konur

Grein 7– Fötluð börn

Grein 8 - Vitundarvakning

Grein 9– Aðgengi

Grein 11 – Aðstæður sem skapa hættu og neyðarástand sem kallar á mannúðaraðstoð

Grein 12 – Jöfn viðurkenning fyrir lögum

Grein 13 – Aðgangur að réttinum

Grein 14 – Frelsi og öryggi einstaklingsins

Grein 19 – Að lifa sjálfstæðu lífi og án aðgreiningar í samfélaginu

Grein 24 – Menntun

Grein 25 – Heilbrigði

Grein 31 - Tölfræðilegar upplýsingar og gagnasöfnun

Grein 33 - Framkvæmd og eftirlit innan lands

Tilvísanir

Vísanir í heimildir eru settar fram eftir umfjöllun um einstakar greinar samningsins.

Formáli

Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027, löggjafarþing 154, 2023-2024, þingskjal nr. 1297, mál nr. 584. [Alþingi].

Frumvarp um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, löggjafarþing 156, 2025, þingskjal nr. 204, mál nr. 187. [Alþingi].

 

Grein 4 – Almennar skuldbindingar

Vísir. (2024, 19. september). Ríki og sveitar­fé­lög benda á hvort annað varðandi NPA [Fjölmiðlar].

Vísir. (2024, 20. september). Biðin óásættanleg og vill skýr svör frá ríkinu [Fjölmiðlar].

Vísir. (2024, 22. september). Vonar að sveitar­fé­lögin leysi úr NPA-vandanum [Fjölmiðlar].

Vísir. (2024, 22. september). Ó­á­sættan­legt að vísa NPA-vandanum al­farið til sveitar­fé­laga [Fjölmiðlar].

Ríkisendurskoðun. (2025, febrúar). Frumkvæðisathugun á stoð- og stuðningsþjónustureglum sveitarfélaga [Skýrsla].

 

Grein 6 – Fatlaðar konur

RÚV. (2023, 6. janúar). Fatlað fólk ítrekað beitt ofbeldi: Reynt að þvinga konu í legnám [Fjölmiðlar].

Vísir. (2023, 26. nóvember). Of­beldi gegn fötluðum stúlkum og konum [Fjölmiðlar].

Vísir. (2025, 25. janúar). „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir  [Fjölmiðlar].

MBL. (2021, 3. mars). Fatlaðar konur algeng fórnarlömb ofbeldis [Fjölmiðlar].

 

Grein 7 – Fötluð börn

Umboðsmaður barna. (2025, 3. mars).  Upplýsingar um bið eftir þjónustu [Vefsíða].

RÚV. (2024, 12. september). Yfir þrjú þúsund börn á biðlista eftir þjónustu [Fjölmiðlar].

Umboðsmaður Alþingis. (2024, 12. desember). Neyðarvistun barna á lögreglustöðinni Flatahrauni: Heimsókn á Flatahraun 12. desember 2024: OPCAT eftirlit með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja [Skýrsla].

Vísir. (2024, 10. mars). Einungis 4% fatlaðra barna á Ís­landi æfa í­þróttir [Fjölmiðlar].

 

Grein 9 – Aðgengi

Vísir. (2022, 3. september). Fatlað fólk fær ekki rafræn skilríki á Íslandi [Fjölmiðlar].

RÚV. (2023, 23. nóvember). Auðkenni braut á fatlaðri konu þegar henni var neitað um rafræn skilríki [Fjölmiðlar].

Vísir. (2024, 10. júlí). Hver er ráðherra stafrænnar innleiðingar? [Fjölmiðlar].

Vísir. (2022, 9. september). Stafræna lestin á fleygiferð — en komast allir með? [Fjölmiðlar].

Vísir. (2023, 16. júlí). Hefur í­trekað slasast við að reyna komast á salernið heima hjá sér [Fjölmiðlar].

Vísir. (2025, 2. júní). Segir vegið að rétti fatlaðra við uppbyggingu á Fannborgar- og Traðarreit [Fjölmiðlar].

 

Grein 11 – Aðstæður sem skapa hættu og neyðar-ástand sem kallar á mannúðaraðstoð

Vísir. (2024, 21. júní). Yazan endan­lega vísað úr landi og boðað hefur verið til mót­mæla [Fjölmiðlar].

ÖBÍ. (2024, 28. júní). ÖBÍ og Þroskahjálp skora á þingmenn og ráðherra [Fjölmiðlar].

RÚV. (2025, 13. janúar). Gert að yfirgefa landið tæpum mánuði fyrir nauðsynlega aðgerð [Fjölmiðlar].

 

Grein 14 – Frelsi og öryggi einstaklingsins

Umboðsmaður Alþingis. (2025, 4. febrúar). Brýnt að bregðast skjótt við og skoða hvort réttaröryggi fatlaðs fólks sé nægilega tryggt [Bréf].

 

Grein 19 – Að lifa sjálfstæðu lífi og án aðgreiningar í samfélaginu

Stjórnarráð Íslands. (2024, júní ). Yngra fólk á hjúkrunarheimilum: Skýrsla starfshóps [Skýrsla].

RÚV. (2021, 20. desember). 45 ára en þarf að vera á dvalarheimili aldraðra [Fjölmiðlar].

RÚV. (2023, 2. október). Fimm ár og fátt hefur gengið eftir [Fjölmiðlar].

RÚV. (2024, 19. september). Biðin eftir NPA: „Það er fólk að deyja á meðan það bíður“ [Fjölmiðlar].

Kjartan Þór Ingason og María Pétursdóttir. (2023, nóvember). Skýrsla um húsnæðismál fatlaðs fólks. ÖBÍ réttindasamtök [Skýrsla].

RÚV. (2023, 9. nóvember). Úrbóta er þörf fyrir fatlað fólk á húsnæðismarkaði [Fjölmiðlar].

Gæða og eftirlitsstofnun velferðarmála. (2025, febrúar). Þjónusta við fatlað fólk skv. lögum nr. 38/2018: Eftirfylgni [Skýrsla].

RÚV. (2024, 19. september). Synjað um þjónustu sem læknar segja nauðsynlega [Fjölmiðlar].

Vísir. (2025, 7. mars). Upplifir lífið eins og stofufangelsi [Fjölmiðlar].

Vísir. (2024, 24. september). Með banvænan sjúkdóm í stöðugri baráttu við Kópavogsbæ [Fjölmiðlar].

Vísir. (2024, 4. júní). Endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu [Fjölmiðlar].

 

Grein 24 – Menntun

Vísir. (2022, 31. ágúst). „Sumt fólk dæmir fatlað fólk svo mikið því það heldur að það geti ekki gert neitt eins vel og þau“ [Fjölmiðlar].

Vísir. (2022, 8. nóvember). Aðgengi er ekki bara aðgengi að byggingum [Fjölmiðlar].

 

Grein 25 – Heilbrigði

Stjórnarráð Íslands. (2024, nóvember). „Hvert á ég að leita?“: Geðheilbrigðisþjónusta fyrir einhverfa 18 ár og eldri: niðurstaða ferlagreiningar [Skýrsla].

RÚV. (2022, 9. nóvember). Lýstu áhyggjum af stöðu geðheilbrigðisþjónustu [Fjölmiðlar].

 

Grein 33 – Framkvæmd og eftirlit innan lands

Gæða og eftirlitsstofnun velferðarmála. (2025, febrúar). Þjónusta við fatlað fólk skv. lögum nr. 38/2018: Eftirfylgni [Skýrsla].

Vísir. (2025, 12. maí). „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ [Fjölmiðlar].