Styrkir úr Námssjóði ÖBÍ eru veittir fötluðu fólki til að mennta sig. Öll sem eru í námi í fötlunarfræðum geta einnig sótt um styrk.
Umsóknarfrestur til að sækja um námsstyrk vorið 2024 er liðinn (5. maí). Úthlutað er úr í júní.
Athugið að námsstyrki þarf að gefa upp til skatts við gerð næstu skattskýrslu. Hvort sem styrkirnir flokkist undir að vera skattskyldir eða falla undir undantekningu frá skattskyldu styrkja. Sjá nánar: Styrkir | Skatturinn – skattar og gjöld