Skip to main content

Blindravinafélag Íslands

Blindrafélagið var stofnað þann 19 ágúst 1939 af einstaklingum sem vildu stuðla að því að blindir einstaklingar tækju stjórn sinna mála í eigin hendur. Uppbygging og rekstur Blindravinnustofunnar og fasteigna félagsins hefur sett svip mikinn svip á sögu félagsins. Í dag á félagið fasteign að Hamrahlíð 17, þar sem öll starfsemi félagsins og Blindravinnustofunnar er til húsa. Hús Blindrafélagsins hýsir einnig starfsemi Þjónustu og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einastaklinga, Fjólu félag fólks með samþætta sjón og heyrnarskerðingu, Augnlækna Reykjavíkur og Gleraugnaverslun Optic Reykjavík.

Heimilisfang

Hamrahlíð 17
105 Reykjavík

Sími

525 0000

Netfang

blind@blind.is

Vefsíða

blind.is