Félag heyrnarlausra veitir hvers konar ráðgjöf og álit er snúa að málefnum heyrnarlausra og hefur hagsmuni félagsmanna ávallt að leiðarljósi sem tryggir þeim jafnræði hvarvetna í samfélaginu. Helstu starfsþættir félagsins eru hagsmunamál heyrnarlausra, félagsstarfsemi, menningarmál, þjónusta og ráðgjöf við félagsmenn.
Heimilisfang
Þverholt 14
3. hæð
105 Reykjavík