Skip to main content

Félag heyrnarlausra

Félag heyrnarlausra veitir hvers konar ráðgjöf og álit er snúa að málefnum heyrnarlausra og hefur hagsmuni félagsmanna ávallt að leiðarljósi sem tryggir þeim jafnræði hvarvetna í samfélaginu. Helstu starfsþættir félagsins eru hagsmunamál heyrnarlausra, félagsstarfsemi, menningarmál, þjónusta og ráðgjöf við félagsmenn.

Heimilisfang

Þverholt 14
3. hæð
105 Reykjavík

Sími

561 3560

Netfang

deaf@deaf.is

Vefsíða

deaf.is