Skip to main content

Fjóla – félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

Tilgangur félagsins er að vinna að hvers kyns hagsmuna- og menningarmálum fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Helstu verkefni eru fræðsla og ráðgjöf. Gerður er greinarmunur á daufblindfæddum, síðdaufblindum og þeim sem verða daufblindir á gamals aldri, en sá hópur fer ört vaxandi.

Fjóla, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu var stofnað 15. mars 1994.

Heimilisfang

Hamrahlíð 17
105 Reykjavík

Sími

553 6611

Netfang

Vefsíða

deafblind.is/