Skip to main content

Formaður og talsmaður

Ég mun hafa samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks að leiðarljósi í mínum störfum (...) Samninginn þurfum við að fá lögfestan til að hann veiti okkur þau réttindi og þann slagkraft sem þarf í mannréttindabaráttunni. Fátækt, útskúfun, mismunun eða misrétti á ekki að líðast.

Þuríður Harpa Sigurðardóttir