Skip to main content

Notkun stæðiskorta fyrir hreyfihamlað fólk

Stæðiskort er heimild til að leggja í P-merkt stæði

Því má ekki leggja tveim bílum í sama stæði né leggja í athafnasvæði milli stæða

Stæðiskorthafar þurfa ekki að greiða í gjaldskyld stæði

Stærstu P-merktu stæðin eru fyrst og fremst ætluð notendum lyftubíla

Ekki er ætlast til að lagt sé í P-merkt stæði ef korthafi ætlar ekki sjálfur að fara í og/eða úr bílnum

Hreyfihömlun sést ekki alltaf strax utan á fólki

Stæðiskort þarf að vera staðsett innan við framrúðu bifreiðar svo að framhlið þess, þar með talinn gildistími og númer kortsins, sjáist vel að utan

Bílastæði  Bílar 

Tengill á PDF útgáfu Notkun stæðiskorta fyrr fatlað fólk

Notkun stæðiskorta fyrir hreyfihamlað fólk PDF útgáfa til prentunar