Fræðsluröð ÖBÍ: Tækifæri í atvinnuleit
Mannréttindahúsið Sigtún 42, ReykjavíkÖBÍ réttindasamtök standa fyrir námskeiðinu Tækifæri í atvinnuleit þar sem farið verður yfir þjónustu og stuðning sem Vinnumálastofnun býður upp á, virknistyrk og nýja endurgreiðslusamninga til atvinnurekenda. Þá verður fjallað...

