Skip to main content

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...

„Dreptu þig bara“ – stafrænt ofbeldi og áhrif þess í raunheimum

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Málstofa UN Women á Íslandi og ÖBÍ réttindasamtaka um stafrænt ofbeldi og áreitni og afleiðingar ‏þess Hvar: Mannréttindahúsið, Sigtún 42Hvenær: Þriðjudaginn 25. nóvember 2025Klukkan: 10:00 – 11:30 Þrátt fyrir þær framfarir...

Opinn fyrirlestur um ofbeldi gegn konum með fötlun

Hamrahlíð 17 Hamrahlíð 17, Reykjavík

Fyrirlestur: Skortur á tilkynningum um ofbeldi gegn konum með fötlun á Íslandi Til að fagna alþjóðadeginum um afnám ofbeldis gegn konum munum við halda opinn fyrirlestur þann 25. nóvember kl....