Tæknidagurinn í Hörpu – fyrir okkur öll

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Aðgangur að tæknideginum í Hörpu laugardaginn 7. febrúar er ókeypis og eru öll hvött til mæta og upplifa töfra tækninnar.  Helstu tæknifyrirtæki landsins sýna hvað þau hafa fram að færa...