Tæknidagurinn í Hörpu – fyrir okkur öll
Aðgangur að tæknideginum í Hörpu laugardaginn 7. febrúar er ókeypis og eru öll hvött til mæta og upplifa töfra tækninnar. Helstu tæknifyrirtæki landsins sýna hvað þau hafa fram að færa...
Aðgangur að tæknideginum í Hörpu laugardaginn 7. febrúar er ókeypis og eru öll hvött til mæta og upplifa töfra tækninnar. Helstu tæknifyrirtæki landsins sýna hvað þau hafa fram að færa...
Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð Fimmtudaginn 12. febrúar 2026 frá kl. 14-17. Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Reykjavík (2 hæð). Leiðbeinandi er Jón Arnar Baldurs, aðjunkt við viðskiptafræðideild...
Heitt á könnunni frá kl. 9:30. Fyrirlestur hefst kl.10:00. Yfir morgunbollanum kynnumst við Medic Alert armböndunum sem er einföld en lífsnauðsynleg lausn sem miðlar mikilvægum heilsuupplýsingum þegar mest á reynir....
Hugvísindaþing 2026 verður haldið í Háskóla Íslands dagana 13. og 14. mars. Á Hugvísindaþingi er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum. Aðgangur er ókeypis og...
UngÖBÍ stefnir á að vera með pöbbkviss laugardagskvöldið 28.mars klukkan klukkan 20. Nánari upplýsingar munu birtast hér er nær dregur viðburðinum. » UngÖBÍ