Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Aðalfundur Diabetes Ísland

15.03.2023 @ 17:00

Aðalfundur Diabetes Ísland verður haldinn miðvikudaginn 15.mars 2022 kl. 17 í húsnæði félagsins að Sigtúni 42, 105 Rvk.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv 7.gr laga félagsins.

Fyrir liggja tillögur frá stjórn til lagabreytinga.

Rétt til setu á fundinum hafa skuldlausir félagar.

Fundarstjóri mun í upphafi fundar auglýsa eftir dagskrártillögum og öðrum tillögum til breytinga á lögum félagsins og skulu þær lagðar fram skriflega.

Upplýsingar

Dagsetning:
15.03.2023
Tími:
17:00
Viðburðir Flokkur:

Skipuleggjandi

Diabetes Ísland

Vettvangur

Mannréttindahúsið
Sigtún 42
Reykjavík, Iceland
+ Google Map