Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Upprætum fátækt! – alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt –

17. október @ 13:00 - 14:30
Spjald með íkonum af fólki og börnum. Textinn er númer eitt, engin fátækt.

Föstudaginn 17. október frá kl. 13 til 14:30 bjóða EAPN á Íslandi og Kjarahópur ÖBÍ til fundar undir yfirskriftinni Upprætum fátækt!  Fundurinn verður  haldinn í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15.

  • Stutt erindi um alþjóðlegan baráttudag gegn fátækt: Steinunn Þóra Árnadóttir, formaður EAPN á Íslandi
  • Kynning á fræðsluprófi um fátækt : Sigríður Hanna Ingólfsdóttir, starfsmaður kjarahóps ÖBÍ
  • Er fátækt á Íslandi? Birtingarmyndir fátæktar í rannsóknum Vörðu, Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu.
  • Kynning á átaksverkefni um örsögur: Steinunn Þóra Árnadóttir, formaður EAPN á Íslandi
  • Jöfn tækifæri fyrir öll börn, undirbúningur að aðgerðaráætlun gegn barnafátækt:  Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra.

Fundurinn verður rittúlkaður – Veitingar og spjall – Örsögur verða lesnar á milli atriða – Aðgangur ókeypis – Öll velkomin – Hlökkum til að sjá þig!

» Facebook viðburðurinn

Upplýsingar

  • Dagsetning: 17. október
  • Tími:
    13:00 - 14:30
  • Viðburðir Flokkur:

Vettvangur