
Snorri Rafn Hallsson verkefnastjóri segir frá Miðstöð um auðlesið mál.
Við eigum öll rétt á upplýsingum á máli sem við skiljum. Aðeins þannig getum við notið réttinda okkar, nýtt tækifæri og tekið þátt í samfélaginu á eigin forsendum. Auðlesið mál er aðgengistæki sem ryður burt þeim hindrunum sem felast í tungumálinu.