Stuðningshópur fyrir aðstandendur með maka á hjúkrunarheimili með heilabilun

Lífsgæðasetur St. Jósepsspítala Suðurgata 41, Hafnarfjörður

Aðstandendur eru fjölbreyttur hópur með ólíkar þarfir en á það sameiginlegt að eiga ástvin á hjúkrunarheimili. Hóparnir byggjast á hugmyndafræði jafningjastuðnings og er markmiðið með samverunni að hittast, spjalla og deila...