Allan daginn

Alþjóðlegur dagur MND félaga

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Þann 21.júní er Alþjóðlegur dagur MND félaga. Við ætlum að hittast þann dag í Sigtúni 42 og kynna glænýjan fræðslu – og matreiðslubækling. Höfundar verða á staðnum að gefa gestum...