Fræðslufundur Stómasamtakanna
5. febrúar @ 19:30 - 21:00

Fyrsti fræðslufundur ársins verður haldinn fimmtudaginn 5. febrúar í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30.
Fundarefni verður kynning frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.
Kaffiveitingar að lokinni dagskrá.




